Fréttir & Tilkynningar

Netvandræði í Norðurnesi
17. des. 2014 14:23


Eins og glöggir lesendur hafa komið auga á þá eru engar veðurupplýsingar eða myndir eftir kl 10:50 í gær, 16. Des. Það var einhver bilun hjá emax mönnum en hún var löguð í dag. Hinsvegar þarf ég líklega að endurræsa búnaðinn mín megin til að þetta komist inn og ég er ekki alveg viss um hvenær ég kemst uppeftir til að gera það.

Nú er bara að vona að snjómokstursnefnin standi sig! :)

  
Til baka