Fréttir & Tilkynningar

Farfuglar
22. apr. 2014 19:54


Sæl öll. Hrossagaukur,stelkur,lóa eru komin í hverfið.I dag var 12 stiga hiti um kl. 13.Til gamans  varð ég var glókoll sem er minnsti fugl á Íslandi.Einnig hefur borið mjög mikið  á rjúpum,t.d. voru 17 rjúpur á vappi í lóðinni í dag.Ég vil endilega hvetja fólk til að láta vita um ef  það ef vart verður við sérkennilega fugla .

  
Til baka