Fréttir & Tilkynningar

Kaldavatnslaust
31. jan. 2021 10:38


Það varð vatnslaust hjá okkur í nótt. Frekari fréttir berast þegar við vitum meira.
Það er umræða í gangi um þetta á feisbúkk, það virðist vera leki á austurgrein.
2. feb: Þrýstingur er að hækka hægt og þétt en það er líklega enn leki. Það er grunsamlegur klakabunki og pollur á svæði 2 sem þarf að kíkja betur á.
  
Til baka