Fréttir & Tilkynningar

Varðandi Fésbókar-grúbbu
08. júl. 2020 18:05


Góðan og blessaðan daginn kæru Norðurnesingar. Hvernig er það með þessar Fésbókar-grúbbur fyrir Norðurnesinga? Er hlekkurinn hér á síðunni ekki inná "gömlu" grúbbuna sem menn virtust vera eitthvað óhressir með ef marka má skilning minn á umræðunni um Fésbókargrúbbur á síðasta fundi. Hvernig kemst maður í nýju grúbbuna sem mér skildist á fundarumræðum að hafi nýlega verið stofnuð? Kær kveðja - Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir
  
Til baka