Fréttir & Tilkynningar

Snjór og færð
01. jan. 2014 15:18


Það eru sjálfsagt einhverjir að spá í að skreppa uppí sumarbústað um helgina í góða veðrinu.

Gilið hefur verið snjólaust eftir að Sigurður á Hrosshóli gróf það út fyrir Einar fyrir tveim vikum en það er enn ófært inná öll þrjú svæðin.

Farið varlega í gilinu því það er rosalega mikil hálka þar.

  
Til baka