Fréttir & Tilkynningar

Aðventumarkaðurinn í Félagsgarði
06. des. 2013 14:59


Samkvæmt kjósarvefnum verður hinn árlegi aðventumarkaður haldinn í Félagsgarði á morgun, laugardaginn 7. desember frá kl 13-17. 

Ef þið eruð uppfrá um helgina er um að gera að skella sér. :-)

Nánari upplýsingar hér.

  
Til baka