Fréttir & Tilkynningar

Fyrsta næturfrostið
27. sep. 2016 08:38


Það varð örlítið frost í nótt til að minna okkur á að veturinn sé á leiðinni. Við ráðleggjum fólki að huga að því sem ekki má frjósa, t.a.m. matur í útigeymslum.

  
Til baka