Fréttir & Tilkynningar

Reikningur fyrir vatnsveituframkvæmdum
30. maí 2016 23:07


Kæru félagar,

Það var sendur út reikningur í dag fyrir vatnsveituframkvæmdum sumarsins. Reikningurinn er merktur "framkvæmdargjald" í heimabankanum og hljóðar upp á 32.000 kr á lóð. Eindagi er 14. júní.

Sjá fundargerð aðalfundar fyrir frekari upplýsingar um fyrirhugaðar framkvæmdir.

 - Stjórnin

  
Til baka