Fréttir & Tilkynningar

Færðin er góð - Búið að skafa
22. mar. 2016 00:17


Í tilefni páskana þá fór Sigurður á Hrosshóli um svæðið okkar á mokaði burtu sköflum hér og þar. Það ætti að vera nokkuð vel fært inn á öll svæðin.

Hafið í huga að það þarf að fara varlega á fólksbílum því það er drullusvað hér og þar.

Takk Siggi og Einar!

  
Til baka